Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tolltekjur
ENSKA
tolling revenue
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... er ekki hugsaður til að auka tolltekjur, þar sem upp á móti óviljandi aukningu á tekjum (sem leiðir til þess að vegið meðaltal tolla er ekki í samræmi við 9. mgr.) vega breytingar á uppbyggingu breytileikans, sem skal framkvæma innan tveggja ára frá lokum reikningsskilaársins þegar viðbótartekjurnar myndast, ...

[en] ... is not designed to generate additional tolling revenue, any unintended increase in revenue (leading to weighted average tolls which are not in accordance with paragraph 9) being counterbalanced through changes to the structure of the variation which must be implemented within two years of the end of the accounting year in which the additional revenue is generated;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/38/EB frá 17. maí 2006 um breytingu á tilskipun 1999/62/EB um álagningu gjalda á þungaflutningabifreiðar fyrir notkun á tilteknum grunnvirkjum

[en] Directive 2006/38/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 amending Directive 1999/62/EC on the charging of heavy goods vehicles for the use of certain infrastructures

Skjal nr.
32006L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira